Mynd með færslu

Sumarmorgnar

Sumarmorgnar eru á dagskrá alla virka daga frá 9 til rúmlega 12. Umsjónarmenn eru Doddi litli, Salka Sól og Sóli Hólm og fá þau til sín góða gesti í bland við allskonar vitleysu frá þáttastjórnendum sjálfum. Það verður sól alla morgna á Rás 2 í sumar.
Næsti þáttur: 24. júlí 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kiriyama taka „Hvað með það“ með „scat“ sólói

Hljómsveitin Kiriyama Family klæddi smell Daða Freys úr Söngvakeppninni, „Hvað með það“, í sinn eigin búning þegar hljómsveitin mætti í Sumarmorgna.
07.07.2017 - 17:22

Klárustu knattspyrnustelpurnar eru í Fylki

Fylkisstelpurnar Anna Kolbrún Ólafsdóttir, Katrín Vala Zinovieva og Bryndís Arna Níelsdóttir sigruðu í keppninni um klárustu knattspyrnustelpurnar á Rás 2.

Klárustu knattspyrnustelpurnar – Haukar

Keppnin Klárustu knattspyrnustelpurnar heldur áfram á Rás 2 en í dag mættu stelpurnar úr 4. flokki Hauka til leiks.

Sólarlandalag fréttastjórans

Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri mætti í Sumarmorgna á Rás 2 og rifjaði upp sólarlandalagið sitt. Lag sem heyrðist mikið í Portúgal árið 1991, í útskriftarferð fréttastjórans.
15.06.2017 - 13:07

Klárustu knattspyrnustelpurnar – Fylkir

Keppnin Klárustu knattspyrnustelpurnar heldur áfram á Rás 2 en í dag mættu stelpurnar úr 4. flokki Fylkis til leiks. Þær gerðu sér lítið fyrir og slógu metið í að halda bolta á lofti og hafa nú tekið forystu í keppninni.

Klárustu knattspyrnustelpurnar - KR

Keppnin Klárustu knattspyrnustelpurnar heldur áfram á Rás 2 en í dag mættu stelpurnar úr 4. flokki KR til leiks. 

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Sumarmorgnar

Rækja á Krít - Helga og torfæran - EM Kristjana
21/07/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Sumarmorgnar

Krókudílar í sólarlöndum og stórleikarar
20/07/2017 - 09:05

Facebook