Mynd með færslu

Sumarmorgnar

Sumarmorgnar eru á dagskrá alla virka daga frá 9 til rúmlega 12. Umsjónarmenn eru Doddi litli, Salka Sól og Sóli Hólm og fá þau til sín góða gesti í bland við allskonar vitleysu frá þáttastjórnendum sjálfum. Það verður sól alla morgna á Rás 2 í sumar.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Vert þú bara ekkert að plata Jónssyni!

Friðrik Dór og Jón Jónssynir kíktu í Sumarmorgna í morgun og voru með læti. Þeir töluðu tónlistarhátíðina Hjarta Hafnarfjarðar sem fram fer um helgina. Þeir koma báðir þar fram en samt í sitt hvoru lagi, nánar um það hér fyrir neðan. Eins og...
24.08.2017 - 14:23

Mugison á ströndinni með Lenny í eyrunum

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson eða Mugison sagði okkur sólarlandasögu dagsins í Sumarmorgnum í morgun.
27.07.2017 - 14:09

Þetta eru sólarlandalög Íslendinga

Mörg eigum við góðar minningar um ferðir til heitra og sólríkra landa, og gjarnan tengjast þessar minningar ákveðinni tónlist. Lög sem voru vinsæl á sama tíma, lög sem voru mikið spiluð í sundlaugagarðinum eða lög sem við tengjum einfaldlega við...
27.07.2017 - 13:00

„Þeir í mínu herbergi að hamast á hassmolanum“

„Ég ætla að fara með ykkur aftur til ársins 1987, ég er 17-18 ára og við erum stödd á Mallorca,“ segir Sigurður Hlöðversson eða Siggi Hlö, plötusnúður, útvarps- og markaðsmaður. Siggi Hlö var gestur í Sumarmorgnum og valdi sitt uppáhalds...
26.07.2017 - 16:11

Eiríkur og Steini tóku Despacito í beinni

Trúbadorinn Eiríkur Hafdal mætti ásamt Steina vini sínum í Sumarmorgna Rás 2 og saman tóku þeir lagið Despacito, sem hefur farið sigurför um allan heim í sumar.
26.07.2017 - 12:27

Ætluðu að smygla apa til landsins

Margrét Erla Maack sagði sólarlandasögu í dagskrárliðnum Sólarlandalagið í Sumarmorgnum í morgun. Þar segir frá móður og tveimur ungum dætrum í sólarlandi, ein þeirra að litast um eftir Antonio Banderas en allar verða þær ástfangnar af apa. Planið...
24.07.2017 - 14:15

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Sumarmorgnar

31/08/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Sumarmorgnar

Sumarmorgnar kveðja en bara í útvarpinu - það er enn sumar
30/08/2017 - 09:05

Facebook