Mynd með færslu

Stuðmenn: Hljómsveit allra landsmanna

Hlynur Einarsson fór yfir sögu Stuðmanna frá upphafi til dagsins í dag með hjálp frá liðsmönnum hljómsveitarinnar. Þættirnir báru nafnið Stuðmenn - Hljómsveit allra landsmanna og voru á dagskrá á fimmtudagskvöldum kl. 22.05 á Rás 2. Þættirnir eru einnig aðgengilegir í Hlaðvarpi RUV: http://www.ruv.is/podcast
Hlaðvarp:   RSS iTunes