Mynd með færslu

Stjörnukíkir

Í þáttunum verður rætt við ungt skapandi fólk sem miðlar listaverkum sínum og ræðir viðhorf sín til grunnskólans og íslenska menntakerfisins. Rætt verður við kennara og lærimeistara um reynslu þeirra af kennarastarfinu, fræðimenn, vísindamenn og listamenn draga upp óskamódel að skóla og viðra skoðanir sínar á skapandi skólastarfi nú og þá. Í stjörnukíki...
Hlaðvarp:   RSS iTunes