Mynd með færslu

Stillt og hljótt

Aldarminning Jóns úr Vör. Sunnudaginn 22. janúar klukkan 15 er á Rás 1 þáttur um skáldið Jón úr Vör í tilefni aldarafmælis hans. Umsjónarmaður er Gunnar Stefánsson. Jón úr Vör fæddist á Patreksfirði, dvaldist ungur í Svíþjóð og varð fyrir áhrifum af sænskum skáldskap. Hann gaf út fyrstu bók sína, Ég ber að dyrum, tvítugur að aldri og fékk þá...