Mynd með færslu

Sportrásin

í þættinum er fylgst með stöðunni í leikjum kvöldsins og púlsinn tekinn á íþróttaviðburðum víðsvegar um heiminn.
Næsti þáttur: 22. júlí 2017 | KL. 18:10

Upphitun fyrir úrvalsdeild karla í knattspyrnu

Fyrsta umferð úrvalsdeildar karla verður leikinn næstkomandi sunnudag og mánudag. Sportrásin hitaði upp með knattspyrnufræðingum, viðskiptafræðingum, stjórnsýslufræðingum og stjórnmálafræðingum. Magnús Már Einarsson af fotbolti.net, Gunnar...
28.04.2017 - 11:38

„Hroki að tala um að KR sé enn í þriðja gír“

Á morgun hefst úrslitakeppnin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þar mætast deildarmeistarar KR og Þór frá Akureyri, á fimmtudagskvöldið heldur veislan áfram með leikjum Stjörnunar og ÍR, Tindastóls og Keflavíkur og Grindavíkur og Þórs frá...
14.03.2017 - 11:15

Sónar 2017 á Rás 2

Framundan er Sónar hátíðin í Hörpu. Hátíðin hefst á fimmtudaginn, 16 febrúar og henni líkur aðfaranótt sunnudagsins 19 febrúar. Fram koma meðal annara: Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Giggs, GusGus, Sleigh Bells, Forest Swords, Tommy Genesis,...
14.02.2017 - 11:24

Rýnt í fyrstu leikina og það sem koma skal

Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamenn standa vaktina í Metz í Frakklandi þar sem þeir fylgjast með íslenska landsliðinu í handbolta á HM í handbolta. Einar og Þorkell fóru yfir fyrstu þrjá leiki Íslands í...
17.01.2017 - 12:11

Er krísa á Old Trafford?

Það hefur gengið brösulega hjá enska stórliðinu Manchester United eftir að liðið vann enska meistara titilinn árið 2013 og framkvæmdarstjórinn til 27 ára, Alex Ferguson ákvað að hætta að stjórna liðinu.
28.10.2016 - 09:36

Knattspyrnukraftaverk í Kópavogi

Leiknir Fáskrúðsfirði bjargaði sér á ótrúlegan hátt frá falli í lokaleik 1. deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn. Fyrir lokaumferðina var möguleiki Leiknismann ekki mikill, Huginn var með 21 stig og 11 mörk í mínus í 10. sæti deildarinnar...
27.09.2016 - 13:54

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Sportrásin

18/07/2017 - 20:50
Mynd með færslu

Sportrásin

17/07/2017 - 19:23