Mynd með færslu

Söngvakeppni

F-orðið fékk að fjúka í viðtali við Loreen

Sænska söngkonan Loreen stal senunni á úrslitakvöldinu í Söngvakeppni sjónvarpsins - þakið ætlaði að rifna af Laugardalshöll þegar hún flutti sigurlagið sitt Euphoria. Viðtal sem þær Ragnhildur Steinunn og Gunna Dís tóku við Loreen vakti ekki síður...
21.02.2016 - 08:32

Páll Óskar flytur afmælislag Söngvakeppninnar

Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið fenginn til að flytja afmælislag fyrir Söngvakeppnina sem hefst á RÚV laugardaginn 6. febrúar. Hann flytur lagið á sviðinu í Háskólabíói en frumflutningur verður í þættinum Virkum morgnum á Rás 2 mánudaginn 1....

RÚV fagnar 30 ára afmæli söngvakeppninnar

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest á lögum í Söngvakeppnina um eina viku, til hádegis mánudaginn 9. nóvember . Við leitum að 12 stórkostlegum lögum sem hafa burði til að koma Íslandi alla leið í Eurovision – sannkölluðum 12 stiga lögum!
30.10.2015 - 15:52

Myndbandið við „Unbroken“ frumsýnt

Söngkonan María Ólafsdóttir sigrast á erfiðri fortíð, eitt skref í einu, í yfirgefinni verksmiðju í myndbandinu við framlag Íslendinga til Eurovision 2015.
13.03.2015 - 17:30

Eurovisionmyndbandið frumsýnt

Myndbandið við framlag Íslendinga til Eurovision, Unbroken, verður frumsýnt í kvöld á RÚV, kl. 19:35 að loknum kvöldfréttum.
12.03.2015 - 14:58