Mynd með færslu

Skonrok(k)

Losti og alsæla ástarinnar í nýju lagi Ásgeirs

Högni Egilsson semur textann við nýjasta lag Ásgeirs Trausta, „Stardust“ sem frumflutt var á tónlistarvefnum Consequence of Sound í dag. „Að mínu mati er þetta mjög hreinskilið lag því það kemur frá einhverjum stað innra með mér sem ég opna ekki oft...
17.03.2017 - 14:11

Aron Can með Fulla vasa

Rapparinn Aron Can var að senda frá sér glænýtt lag og meðfylgjandi myndband: Fullir Vasar. Myndbandinu er leikstýrt af Elí sem einnig gerði myndbandið við slagarann Enginn Mórall.
13.03.2017 - 12:20

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Sólstafa

Rokksveitin Sólstafir sendi í dag frá sér lagið Ísafold, sem er það fyrsta sem kemur út af væntanlegri plötu. Hún hefur fengið nafnið Berdreyminn og kemur út 26. maí nk.
01.03.2017 - 16:24

Jana gefur út myndband – plata á leiðinni

Tónlistarkonan Jana hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Leslie, sem er af fyrstu smáskífu hennar, Master of Light sem kom út í haust. Fyrsta breiðskífa Jönu er væntanleg með hækkandi sól.
28.02.2017 - 15:22

Nýtt lag og myndband frá Sturla Atlas

Hip hop sveitin Sturla Atlas sendir frá sér sína fjórðu plötu, eða „mixtape“ þann 16. mars nk. Fyrsta lagið af plötunni kom út í gær en það heitir Time og fylgir því tónlistarmyndband sem leikstýrt er af Jóhanni Kristófer Stefánssyni.
28.02.2017 - 11:30

Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta frumsýnt

Ásgeir Trausti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið „Unbound“, af væntanlegri hljómplötu sem von er á í vor. Myndbandinu er leikstýrt af Julien Lassort.
16.02.2017 - 10:18