Mynd með færslu

Skonrok(k)

Úlfur Úlfur með þrjú myndbönd á einu bretti

Hip-hop dúettinn Úlfur Úlfur sendi óvænt frá sér þrjú ný lög og tónlistarmyndbönd með í gær, 25. apríl. Sveitin tilkynnti á sama tíma að ný plata sé væntanleg næstkomandi föstudag, 28. apríl.
26.04.2017 - 12:09

Raggi Bjarna og Salka flytja lag eftir Björk

Karl Orgeltríó og Raggi Bjarna ásamt Sölku Sól sendu í dag frá sér tónlistarmyndband við ábreiðu sína af laginu „I‘ve Seen It All“ eftir Björk. Lagið, sem Björk flutti ásamt Thom Yorke söngvara Radiohead, var tilnefnt til Óskarverðlauna á sínum tíma...
07.04.2017 - 13:23

Silja Rós frumsýnir nýtt myndband

Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Silja Rós Ragnarsdóttir sendir frá sér sína fyrstu plötu í sumar. Í dag gefur hún út tónlistarmyndband við lagið „Easy“ og frumsýnir það hér á RÚV.is.
06.04.2017 - 11:50

Losti og alsæla ástarinnar í nýju lagi Ásgeirs

Högni Egilsson semur textann við nýjasta lag Ásgeirs Trausta, „Stardust“ sem frumflutt var á tónlistarvefnum Consequence of Sound í dag. „Að mínu mati er þetta mjög hreinskilið lag því það kemur frá einhverjum stað innra með mér sem ég opna ekki oft...
17.03.2017 - 14:11

Aron Can með Fulla vasa

Rapparinn Aron Can var að senda frá sér glænýtt lag og meðfylgjandi myndband: Fullir Vasar. Myndbandinu er leikstýrt af Elí sem einnig gerði myndbandið við slagarann Enginn Mórall.
13.03.2017 - 12:20

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Sólstafa

Rokksveitin Sólstafir sendi í dag frá sér lagið Ísafold, sem er það fyrsta sem kemur út af væntanlegri plötu. Hún hefur fengið nafnið Berdreyminn og kemur út 26. maí nk.
01.03.2017 - 16:24