Mynd með færslu

Skapalón

Skapalón eru útvarpsþættir sem setja ýmis leikverk leiklistarsögunnar í nýtt samhengi. Í hverri viku er verk valið, merking þess og þemu fengin að láni og efniviðurinn notaður til að móta skapalón sem birtir forvitnilega mynd af íslenskum veruleika. Umsjónarmenn eru Magnús Örn Sigurðsson og Árni Kristjánsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes