Mynd með færslu

Sjónvarpið - staður stórra drauma

Siðari hluti sjónvarpsþáttar sem gerður var í tilefni 50 ára afmælis RÚV sem sýnir brot úr dagskrárgerð af margvíslegu tagi í hálfa öld. Einnig er brugðið upp myndum af minnisstæðum atburðum í fréttum úr íslensku þjóðlífi á þessu tímabili. Dagskrárefnið er úr safni RÚV. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.