Mynd með færslu

Sjónvarp í 50 ár

Í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að sjónvarpsútsendingar hófust á Íslandi býður RÚV til afmælisveislu í nýjum skemmtiþætti í beinni útsendingu. Þættirnir verða 8 talsins þar sem hver þáttur fjallar um afmarkað þema í íslensku sjónvarpi. 3. sept - Upphafsárin, 10. sept - Skemmtiefni, 17. sept. - Fréttir, 24. sept. - Menning, 8. okt....

Hver er eftirminnilegasta sjónvarpsstundin?

Sjónvarpið hefur á stundum sameinað heilu fjölskyldurnar, jafnvel þjóðina alla fyrir framan skjáinn. Þau eru mörg þessi augnablik í sögu sjónvarps sem eiga sérstakan sess í hjarta okkar og hver og einn áhorfandi á sitt uppáhalds sjónvarpsaugnablik.
03.11.2016 - 10:15

Egill söng Hvert örstutt spor

Egill Ólafsson söng lagið Hvert örstutt spor úr Silfurtúnglinu í þættinum Sjónvarp í 50 ár í kvöld. Leikritið var sýnt í sjónvarpi árið 1978 en þá fluttir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, lagið. Egill lék á móti henni í uppsetningu verksins. Flutning...
22.10.2016 - 21:23

Stundin okkar í hálfa öld

Lífseigasti þátturinn í íslenskri sjónvarpssögu er án vafa barnaþátturinn Stundin okkar, sem fór fyrst í loftið árið 1966, sama ár og Ríkissjónvarpið hóf útsendingar. Margar ógleymanlegar persónur hafa litið dagsins ljós í 50 ára sögu Stundarinnar,...
11.10.2016 - 09:49

Þjóðin hefur valið besta barnalagið

Besta barnalag síðustu 50 ára hefur verið valið. Rás 2 og RÚV efndu á dögunum til kosningar um besta barnalag síðustu 50 ára og það stóð ekki á viðbrögðum. Valið stóð á milli 26 ástsælla barnalaga en sigurlagið – Vögguvísa úr Dýrunum í Hálsaskógi –...
10.10.2016 - 15:56

Veldu besta barnalag síðustu 50 ára

Rás 2 og RÚV leita til hlustenda í vali á besta barnalagi síðustu 50 ára í ákaflega óvísindalegri könnun. Tilefnið er einn af afmælisþáttum Sjónvarpsins, sem sýndur verður laugardagskvöldið 8. október. Þar munu þeir Felix Bergsson og Gunnar Helgason...
28.09.2016 - 09:14

„Memory“ í nýrri íslenskri þýðingu

Sigríður Thorlacius syngur lagið „Minning ein“, sem upprunalega hét „Memory“ og var leikið af Hljómum árið 1966, sem þá kölluðu sig Thor's Hammer.
25.09.2016 - 11:40