Mynd með færslu

Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal

Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins.
Næsti þáttur: 5. október 2017 | KL. 19:00

Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Hörpu í kvöld. Á efnisskránni eru verk eftir Max Bruch, Johannes Brahms og Þorkel Sigurbjörnsson.

Tónsmíðalíf Önnu Þorvaldsdóttur

Rætt við Önnu Þorvaldsdóur, tónskáld, um gildi norrænnar samvinnu og tónsmíðalífið. Þá er rætt við fiðluleikarann Guðnýju Guðmundsdóttur, framkvæmdarstjóra Norrænna Músikdaga í Hörpu í ár.

Lærði Rach 3 á þremur dögum

Einleikari kvöldsins á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, rússneski píanóleikarinn Nikolai Lugansky er einn fremsti túlkandi tónlistar landa síns Sergejs Rachmaninov í dag. Í viðtali við Arndísi Björk Ásgeirsdóttur ræðir hann um þriðja...

Tónlist sem kemur út úr þögninni

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld verða þrjú verk á efnisskránni: Cantus til minningar um Benjamin Britten og Te Deum eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt og Þriðja sinfónía Pólverjans Henryk Górecki sem einnig gengur undir nafninu...

Þrusurödd og þreyttar varir

Á efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru þrjú verk - Rósamundu forleikurinn eftir Franz Schubert, Alt rapsódía Johannesar Brahms og Sinfónía nr. 5 eftir Anton Bruckner. Einsöngvari er bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton...

Upprunalega útgáfan einfaldlega betri

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru tvö verk á efnisskrá Píanókonsert nr. 1 eftir Tchaikovsky og Sinfónía nr. 7, Leníngrad Sinfónían eftir Dmitry Shostakovich. Einleikari er Kirill Gerstein og stjórnandi James Gaffigan. Til eru...