Mynd með færslu

Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal

Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins.
Næsti þáttur: 27. apríl 2017 | KL. 19:00

Tónsmíðalíf Önnu Þorvaldsdóttur

Rætt við Önnu Þorvaldsdóur, tónskáld, um gildi norrænnar samvinnu og tónsmíðalífið. Þá er rætt við fiðluleikarann Guðnýju Guðmundsdóttur, framkvæmdarstjóra Norrænna Músikdaga í Hörpu í ár.

Lærði Rach 3 á þremur dögum

Einleikari kvöldsins á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, rússneski píanóleikarinn Nikolai Lugansky er einn fremsti túlkandi tónlistar landa síns Sergejs Rachmaninov í dag. Í viðtali við Arndísi Björk Ásgeirsdóttur ræðir hann um þriðja...

Tónlist sem kemur út úr þögninni

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld verða þrjú verk á efnisskránni: Cantus til minningar um Benjamin Britten og Te Deum eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt og Þriðja sinfónía Pólverjans Henryk Górecki sem einnig gengur undir nafninu...

Þrusurödd og þreyttar varir

Á efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru þrjú verk - Rósamundu forleikurinn eftir Franz Schubert, Alt rapsódía Johannesar Brahms og Sinfónía nr. 5 eftir Anton Bruckner. Einsöngvari er bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton...

Upprunalega útgáfan einfaldlega betri

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru tvö verk á efnisskrá Píanókonsert nr. 1 eftir Tchaikovsky og Sinfónía nr. 7, Leníngrad Sinfónían eftir Dmitry Shostakovich. Einleikari er Kirill Gerstein og stjórnandi James Gaffigan. Til eru...

Gullský og glæný tónlist

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld 28. janúar, sem sendir eru beint á Rás 1 úr Eldborg kl. 19.27, eru liður í dagskrá Myrkra músikdaga, árlegri tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands. Á efnisskrá eru hljómsveitarverkin Strati eftir Hauk...