Mynd með færslu

Sinfóníukvöld

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Vefur Sinfóníuhljómar Íslands: www.sinfonia.is 

Suðrænt hjá Sinfóníuhljómsveitinni

Það er nokkuð suðrænt yfirbragð yfir tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en nú fer að hylla undir lok starfsársins að þessu sinni. Einleikari á tónleikunum er hollenski fiðluleikarinn Simone Lamsma og hljómsveitarstjóri Yan Pascal...

Tortelier tekur við

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru tvö verk á efnisskrá, Píanókonsert nr. 3 í d moll eftir Sergej Rachmaninov og Dafnis og Klói balletttónlist eftir Maurice Ravel. Þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveitarstjórans Yan Pascal...

Lærði Rach 3 á þremur dögum

Einleikari kvöldsins á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, rússneski píanóleikarinn Nikolai Lugansky er einn fremsti túlkandi tónlistar landa síns Sergejs Rachmaninov í dag. Í viðtali við Arndísi Björk Ásgeirsdóttur ræðir hann um þriðja...

Ashkenazy og Bavouzet á Listahátíð

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í gær. Hljómsveitarstjóri kvöldsins var Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Listahátíðar í Reykjavík....

Barton syngur Brahms

Á efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru þrjú verk: Rósamunda forleikur eftir Franz Schubert, Alt rapsódía Johannesar Brahms og Sinfónía nr. 5 eftir Anton Bruckner. Einsöngvari er bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton og...

Rússarnir koma

Rússneskir vindar blása á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Verk eftir Stravinskíj, Rakhmanínov og Tsjajkovskíj eru á efnisskrá og aufúsugestirnir Gennadíj Rosdestvenskíj og Viktoria Postnikova koma fram með hljómsveitinni. Bein...
30.04.2015 - 15:16