Mynd með færslu

Silfrið

Umræðuþátturinn Silfrið með Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. Saman fá þau til sín góða gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir og Ragnheiður Thorsteinsson.

Stefnuleysi hafi ýtt undir einkavæðingu

Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, segir að til áratuga hafi skort heildarsýn um fjármögnun í heilbrigðiskerfinu og heilsugæslan hafi látið undan síga á þeim tíma. Í ár og næstu ár verði heilsugæslan styrkt ekki síst til að lækka hlutfall þeirra...
14.05.2017 - 16:44

Vill afnema 25 ára regluna

Nichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður velferðarnefndar Alþingis vill að reglan um skerðingu á aðgengi 25 ára og eldri nema að bóknámi við framhaldsskóla verði afnumin.
26.03.2017 - 13:26

„Ríkisstjórnin ekki orðin 80 daga gömul“

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir að vissulega hafi verið ákveðin þróun á fylgi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sem mynda ríkisstjórnina ásamt Sjálfstæðisflokknum. Hún segir að ein af ástæðum þess að flokkarnir tveir...
26.03.2017 - 12:47

„Við eigum að skammast okkar“

Örorkubætur og lágmarkslaun hér á landi eru skammarleg, sagði Mikael Torfason í Silfrinu í dag en hann hefur undanfarna mánuði kynnt sér líf fátæks fólks á Íslandi. „Þetta er bara fólk sem við höfum skilið eftir á bótum sem eru skammarlegar. Og við...
19.03.2017 - 13:00

Gap milli suðvesturhorns og landsbyggðar

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður fjárlaganefndar, segist ekki geta útilokað að ríkisstjórnin endurskoði fjárlögin sem samþykkt voru fyrir jól. Hann tekur þó fram að hann sé ekki að boða slíka endurskoðun. Flestir séu...
05.03.2017 - 12:15

Sér ekki fram á að geta keypt íbúð í bráð

„Ég er ekkert að fara að sjá fram á að geta keypt íbúð á einhvern tímann á næstunni. Það er frekar ómögulegt að mínu mati,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, í Silfrinu í hádeginu. Þar var meðal annars rætt um...
19.02.2017 - 13:45