Mynd með færslu

Sigga og Lolla

Leikhúsfiðrildin Ólafía Hrönn og Sigríður Eir stýra þætti sem er í senn hlýr og fyndinn-en líka oggulítið óþekkur.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Síðasti þátturinn?

Það er tregi í þeim Siggu og Lollu í dag því þær eru að fara í langt frí. Koma þær aftur með haustinu? Það er óvíst.
20.03.2016 - 14:30

Feimni

20.03.2016 - 14:25

Morgunstund

Morgnar voru umræðuefni þeirra Siggu og Lollu þennan sunnudaginn. Rætt var við Halldóru Björnsdóttur morgunleikfimikennara en hún hefur stýrt morgunleikfiminni á rás 1 í 28 ár og hún byrjar alla morgna á hafragraut og hjólatúr. Einnig var talað við...
06.03.2016 - 16:00

Drasl

Hvar er drasl? Sér maður drasl? Drasl fyrir einum er gull fyrir örðum? Drasl stuðulinn er mis hár. Í þættunum könnuðu þær drasl menningu Íslendinga. Steindi Jr. sagði frá sinni drasl og rusl reynslu en hann vann um árabil í sorpinu. Herra drasl kom...
28.02.2016 - 16:00

Ó ó

Detta á hausinn og kyssa á báttið, slasa sig, meiddi. Ó ó. Já þær ræddu þessi mál Sigga og Lolla þennan sunnudaginn. Töluðu við sjúkraþjálfara og bæklunarlækni og nokkra einstaklinga sem hafa slasast illa og ekki svo illa. Flutt var örleikrit í...
21.02.2016 - 14:51

Hjólin á strætó snúast hring hring hring...

Þáttur dagsins var helgaður strætisvögnum og ýmsu þeim tengdum. Rætt var við tvo strætóbílstjóra, hitt og þetta fólk sem ýmist ferðaðist mikið með strætó eða getur ekki hugsað sér að taka strætó. Hringt var í Fjólu eins og vanalega og að þessu sinni...
07.02.2016 - 16:08

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigríður Eir Zophaníasrdóttir
Mynd með færslu
Ólafía Hrönn Jónsdóttir