Mynd með færslu

Sendiherrann

Einstök heimildarmynd sem segir sögu sendiherrans Richards Holbrookes sem þjónaði í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna í um fimmtíu ár og var einn fremsti friðarsamningamaður ríkisins. Sonur hans David Holbrooke leikstýrir myndinni og rannsakar flókið líf föður síns og leitar svara við því hvers vegna faðir hans var lítið sem ekkert til staðar í...