Mynd með færslu

Samfélagið í nærmynd

Samfélagsmál brotin til mergjar. Umsjón hafa: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Erla Tryggvadóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Segja kerfið hafa brugðist systur sinni

„Þetta snertir svo marga og það að það sé ekki tekið rétt á þessu, það er rosalegt. Nú er þessi maður bara á Tinder og er að hitta konur og hvað með næstu konu sem að lendir í honum? Þannig að ábyrgð ákæruvaldsins er mikil,“ segir Sólveig...
17.06.2017 - 12:19

Skrifar sögu kvennaskólans á Blönduósi

Minningarsjóður Hlaðvarpans úthlutaði á dögunum styrkjum til menningarmála kvenna. Ein þeirra sem hlaut styrk er Iðunn Vignisdóttir nemi í hagnýtri Menningarmiðlun við Háskóla Íslands en hún undirbýr nú skrif á sögu Kvennaskólans á Blönduósi....

Nýtt hótel á Patró skapar 4-5 ársstörf

Byggingastjóri nýs hótels á Patreksfirði segir að þörfin fyrir hótel á svæðinu sé mikil. Hann lenti sjálfur í húsnæðisvandræðum við byggingu hótelsins. Ferðamönnum á svæðinu fjölgar og hótelið mun því nýtast vel í framtíðinni.
09.04.2013 - 13:14

Saga af kökukefli

Á Reykhólum er gamalt kökukefli með einstaka sögu. Keflið kemur upprunalega frá álfheimum, en það kom yfir í mannheima sem gjöf frá álfi.

Menningarmánuður í Árborg

Menningarmánuðurinn október er nú haldinn í þriðja sinn af menningarnefnd sveitarfélagsins Árborgar í samvinnu við einstaklinga, félagasamtök og einstakar stofnanir sveitarfélagsins.

Óperuhátíð í Reykjanesbæ

Óperan Eugene Onegin verður sungin á íslensku um helgina - leikmyndin er 17 metra breið og áheyrendur færa sig á milli sala á meðan á sýningunni stendur.