Mynd með færslu

Saga Stuðmanna

Heimildarmynd frá 2015 um sögu Stuðmanna, eina ástsælustu hljómsveit Íslandsögunar. Hljómsveitin hefur starfað hátt í fjóra áratugi. Þótt hún hafi stundum farið í frí, jafnvel í nokkur ár, hefur hún jafnan snúið aftur og ævinlega notið mikillar hylli. Nýjar kynslóðir hafa tekið ástfóstri við lögin og lært þau utanbókar og sungið við margvísleg...