Mynd með færslu

Saga lífsins

David Attenborough fer ásamt áhorfendum yfir lífshlaup dýranna á sinn einstaka hátt. Dýrunum er fylgt eftir í yfir mismunandi þroskastig en lífsbarátta þeirra á ýmislegt sameiginlegt með lífsbaráttu mannfólksins. Vandaðir þættir frá BBC.