Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 23. júlí 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..

Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.

Bannað að vera fáviti!

Og á Eistnaflugi er enginn fáviti -
11.07.2017 - 22:40

Record Records í 10 ár

Gestur Rokklands í dag er náungi frá Hafnarfirði sem verður þrítugur innan skamms. Hann er kallaður Halli –
02.07.2017 - 22:20

Montreux - Clash - Engelbert Humperdinck

Það eru 37 ár liðin frá því hljómsveitin The Clash spilaði í Laugardalshöll. Það eru 50 ár síðan Engelbert Humperdinck var vinsælasti popparinn í Bretlandi og það eru líka 50 ár síðan fyrsta Montreux Jazz-hátíðin var haldin. Allt þetta er til...

Sólskin, skúrir, popp-rokk+rapp í Laugardal

Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram núna um helgina í fjórða sinn og Rokkland í dag er helgað Secret Solstice 2017.

Tónlistarhátíðir á Íslandi og Risaeðlurokk

Í Rokklandi vikunnar er fjallað um þrjár tónlistarhátíðir sem fara fram á Íslandi núna í júní og júlí; Nigh + Day (Skógafoss 14.-16. júlí), Laugarvatn Music Festival (14.-16. júlí) og Secret Solstice (15.-18. júní) og svo er það Dinosaur Jr. sem...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

16/07/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

Bannað að vera fáviti!
09/07/2017 - 16:05

Facebook