Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 30. apríl 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Út með það nýja..

Í Rokklandi dagsins er boðið upp á nýja músík úr ýmsum áttum - bæði með yngra fólki og reynsluboltum í bland við eldri músík sem verið var að endurútgefa í tilefni af alþjóðlega plötubúðadeginum 22. apríl
23.04.2017 - 08:39

U2 og Ameríkurnar tvær - The Joshua Tree

Mál málanna í Rokklandi í dag er Joshua Tree, fimmta plata hljómsveitarinnar U2 sem kom út fyrir 30 árum og einum og hálfum mánuði – 9. Mars 1987. En það verður líka skautað yfir eitt og annað sem var að gerast í aðdraganda plötunnar og annað sem...
16.04.2017 - 14:34
Live Aid · The Joshua Tree · Tónlist · U2 · Menning · Rokkland

Kristian Blak og Plátufelagið Tutl

Kristian Blak er dani sem var 27 ára þegar hann kom til Færeyja í þeim tilgangi að vera í ár og kenna Færeyingum frönsku, músík og íþróttir. Hann er enn í Færeyjum 43 árum síðar. Hann er stofnandi og foringi Tutl plötútgáfunnar sem heur gefið út...
08.04.2017 - 22:26

Músíktilraunir og Færeysku tónlistarverðlaunin

Fyrri hluti Rokklands í dag er tileinkaður Færeysku tónlistarverðlaunum og færeyskri tónlist, en sá síðari íslenskri tónlist og Músíktilraunum sem fóru fram í Norðurljósum í Hörpu í gær í 35. sinn.
02.04.2017 - 14:21

Hail! Hail! Rock'n roll og líka SSSÓL

Chuck Berry er látinn - var hann eitthvað merkilegur? SSSÓL fagnaði 30 ára afmæli í gær - það var skemmtilegt. Og Konni Kass var valin bjartasta vonina eða nýliði ársins á Færeysku tónlistarverðlaunum 2017 -hún býr á Íslandi.
26.03.2017 - 15:26

Sólskin í 30 ár

Hjómsveitin Síðan Skein Sól leikur við hvurn sinn fingur í Rokklandi vikunnar.
18.03.2017 - 23:06

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

23/04/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

U2 og Ameríkurnar tvær - The Joshua Tree
16/04/2017 - 16:05

Facebook