Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 5. mars 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ungir efnilegir, góðir, betri og frábærir-

Í Rokklandi dagsins koma við sögu Jonathan Wilson, Chance the Rapper, Fatboy Slim, Ian Hunter ofl.

Confetti, bros og dramatík eldri pilta

Í þessu Rokklandi er fjallað um Sónar 2017, Fatboy Slim, tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna, plötuútgáfuna Alda music og svo CSN&Y sem hafa staðið í sólskini og rigningu, sundur og saman í næstum hálfa öld.

Hitað upp fyrir Grammy verðlaunin

Í Rokklandi dagsins verður hitað upp fyrir Grammy verðaunin sem verða afhent í nótt í Los Angeles. Það varður sýnt beint frá hátíðinni á RÚV.
11.02.2017 - 23:11

Rappfár í Skagafirði og The XX

Í fyrri hluta þáttarins er enska hljómsveitin The XX í aðalhlutverki – en sveitin var að senda frá sér plötu fyrir tveimur vikum.
08.02.2017 - 10:29

Tónlist djöfulsins og dásamlegt nýmeti

Er Þungarokk tónlist djöfulsins? Ef ekki það - hvað þá?

Englasöngur og Tappi Tíkarrass

Hljómsveitin Tappi Tíkarrass var starfandi frá 1981-1983 er sameinaður og Rokkland sá Tappann spila á Húrra á fimmtudaginn og spjallaði við þá Gumma trommara (sem stofnaði Das Kapital með Bubba og kobba bassaleikara og Mike Pollock eftir að Tappinn...
21.01.2017 - 22:39

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

26/02/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

Confetti, bros og dramatík eldri pilta
19/02/2017 - 16:05

Facebook