Mynd með færslu

Reykjavíkurnætur

Reykjavíkurnætur er heiti á þremur heimildaþáttum þar sem Sigyn Blöndal kynnir nokkra af nátthröfnum höfuðborgarinnar. Sumir vinna vaktavinnu, aðrir eyða nóttunum í að leita að Pokemon og enn aðrir upplifa rómantískar stundir um borð í hvalveiðibát. Margir halda fast í nóttina, aðrir fagna morgunbirtunni.
Hlaðvarp:   RSS iTunes