Mynd með færslu

Rauði þráðurinn

Í Rauða þræðinum er farið um víðan völl en útgangspunkurinn og þungamiðja þáttanna eru orð. Hvaða merkingu hafa orð í tónlist, hvernig eru þau notuð, hvaðan koma þau, hverjir nota þau? Í hverjum þætti eru tvö þemu, farið úr öðru yfir í hitt yfir allan þáttinn, en svo fljóta þemun á milli þátta. Rætt verður um þunglyndi, heróín, pólitík, tungumál, og staði á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes