Páll Óskar snýr aftur í Rocky Horror

Páll Óskar mun endurtaka hlutverkið sem vakti fyrst athygli á honum, sem hinn töff og taumlausi „transi“ Frank-N-Furter, í uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum The Rocky Horror Picture Show, í mars á næsta ári. Þetta staðfestir Páll Óskar í...
02.03.2017 - 11:24

Í uppgjöfinni felst mesti sigurinn

Franz Gunnarsson á áratuga reynslu að baki í íslensku tónlistarlífi en stígur hér fram með sólóverk undir nafninu Paunkholm. Platan Kaflaskil er helguð þeim viðsnúningi sem verður í lífi manns er neyslan er kvödd og nýtt og annað líf umfaðmað. Arnar...
24.02.2017 - 11:55

Fleet Foxes kemur fram á Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves kynntu í dag til sögunnar sextán flytjendur sem fram koma á tónlistarhátíðinni í ár. Meðal þeirra er bandaríska indísveitin Fleet Foxes, enski tónlistarmaðurinn Billy Bragg og íslenska rokksveitin Mammút.
23.02.2017 - 12:00

Ofursvöl áferð og skuggaleg framvinda

Fufanu halda áfram ferðalagi sínu um svalar, gotneskar lendur og snara upp öruggu, straumlínulöguðu verki sem kallast Sports. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
17.02.2017 - 11:20

Kosning: Hver er bjartasta vonin 2017?

Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í Hörpu fimmtudaginn 2. mars. Starfsmenn Rásar 2 hafa tilnefnt fimm listamenn til verðlaunanna Bjartasta vonin, en þeir eru: Aron Can, Soffía Björg, Auður, RuGl og Hildur.
16.02.2017 - 10:28

Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta frumsýnt

Ásgeir Trausti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið „Unbound“, af væntanlegri hljómplötu sem von er á í vor. Myndbandinu er leikstýrt af Julien Lassort.
16.02.2017 - 10:18

Poppland mælir með

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Poppland

23/03/2017 - 10:03
Mynd með færslu

Poppland

22/03/2017 - 10:03

Kvikmyndagagnrýni

Vel heppnuð og hugguleg sumarmynd — ★★★★☆

Húmor og mannleg samskipti leika stærsta hlutverkið í kvikmyndinni Bakk sem er vel heppnuð og hugguleg sumarmynd. Hlýleg og skemmtileg, og fyrirtaks afþreying fyrir fólk á flestum aldri, sagði Hulda G. Geirsdóttir, kvikmyndarýnir Popplands.
12.05.2015 - 14:56

Ofurhetjur á yfirsnúningi — ★★★☆☆

The Avengers – Age of Ultron er nýjasta útspilið í kvikmyndagerð um Marvel teiknisöguhetjurnar þekktu. Þetta er Hollywood kvikmynd af stærstu gerð, öllu er til tjaldað og stórstjörnur í öllum hlutverkum. Hulda G. Geirsdóttir rýndi í þessa stórmynd í...
29.04.2015 - 09:20