Mynd með færslu

Opnun

Ný íslensk heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Áhorfendum er boðið að fylgjast náið með nokkrum framúrskarandi listamönnum sem veita innsýn í eigin sköpunarferli, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Um hvað snýst myndlist í upphafi 21. aldar? Dagskrárgerð: Dorothée Kirch,...
Næsti þáttur: 4. apríl 2017 | KL. 20:20

Á sitt hvorum vængnum

„Þetta snýst allt um opnun,“ sagði einn listamaðurinn þegar við spurðum af hverju hann hefði lagt myndlist fyrir sig. Við vorum forvitin um að komast að því hvað drífur myndlistarmenn áfram til að skapa listaverk? Hvað er það sem myndlist getur...
29.03.2017 - 08:05

Því meira flækjustig – því skemmtilegra

Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson spáir mikið í tengsl líkama og rýmis, vitundar og umhverfis í verkum sínum.
22.03.2017 - 11:58

Heimurinn þarf ekki að vera í 90° vinklum

Myndlistarkonan Elín Hansdóttir er þekkt fyrir stórar innsetningar sem taka yfir allan sýningarsalinn og umbreyta honum. Hún spáir í fjarvídd, framhlið og bakhlið, ólík sjónarhorn og hikar ekki við að nota sjónhverfingar.
22.03.2017 - 10:30

Þversnið af íslenskri samtímamyndlist

Í lok apríl opnar sýning í Kling og Bang gallerí í Marshall-húsinu, þar sem boðið verður upp á einhvers konar þversnið af því sem er að gerast í íslenskri samtímamyndlist á Íslandi við upphaf 21. aldar. Í sjónvarpsþættinum Opnun, sem hefur göngu...
21.03.2017 - 15:11

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Opnun

Hrafnhildur Arnardóttir og Ingólfur Arnarsson
(2 af 6)
28/03/2017 - 20:05
Mynd með færslu

Opnun

Elín Hansdóttir og Haraldur Jónsson
(1 af 6)
21/03/2017 - 20:05