Mynd með færslu

Olíuplánetan

Heimildarþættir sem kanna olíuiðnað frá byrjun tuttugustu aldar til dagsins í dag. Þættirnir segja frá því hvernig olía hefur breytt heimnum og skapað þann veruleika sem við lifum við í dag.
Næsti þáttur: 29. mars 2017 | KL. 22:20

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Olíuplánetan

Planet Oil
(1 af 3)
22/03/2017 - 22:20