Mynd með færslu

Netfíkill

Heimildarmynd um kínverskar meðferðarstofnanir sem sérhæfa sig í meðferð við netfíkn. Þremur ungum mönnum er fylgt eftir frá því þeir eru innritaðir til meðferðar þar til þeir snúa aftur heim að þremur mánuðum liðnum.