Mynd með færslu

Neðanjarðarbúseta

Í þættinum er fjallað um fólk sem býr eða dvelur um stund neðanjarðar, hvort sem er í hellum, holum og námum  eða nýtískulegum í neðanjarðarhverfum í stórborgum nútímans. Hér er rætt um fólk sem býr í ópalnámum í Ástralíu, heimilislausa sem búa í neðanjarðakerfum stórborga, katófíla sem dvelja neðanjarðar í París og krakka sem leituðu að Turtles í...
Hlaðvarp:   RSS iTunes