Mynd með færslu

Myrkir músíkdagar

Myrkir músikdagar - Yrkja tónleikar

31. janúar kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og verkefnis Íslenskrar tónverkamiðstöðvar "Yrkja", sem fram fóru á Myrkum músikdögum 27. janúar sl. Á efnisskrá voru þrjú verk; Hrekkur eftir...

Áfram sent út frá Myrkum músíkdögum

Tónleikhúsverkið „Orðin“ eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, fjölbreyttir raftónleikar og tvö verk Páls Ragnars Pálssonar sem lýsa eistneskum hughrifum.
09.02.2015 - 15:56

Fjölbreytt tónlistarhátíð

Ingibjörg Eyþórsdóttir fjallaði um þrenna tónleika sem fram fóru á Myrkum músíkdögum 2015. Pistillinn var frumfluttur í Hátalaranum á Rás 1, mánudaginn 2. febrúar. Seinni pistill Ingibjargar um tónleika á Myrkum músíkdögum verður fluttur...
03.02.2015 - 13:17

Fjölbreytt tónlistarhátíð

Ingibjörg Eyþórsdóttir fjallaði um þrenna tónleika á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar. Pistillinn var frumfluttur í Hátalaranum á Rás 1, mánudaginn 2. febrúar.
03.02.2015 - 12:09

CAPUT á Myrkum

Á sunnudag verður leikin hljóðritun frá tónleikum CAPUT-hópsins á Myrkum músíkdögum. Á efnisskrá eru verk eftir Snorra Sigfús Birgisson, Úlfar Inga Haraldsson og Atla Heimi Sveinsson,m.a. glænýr píanókonsert eftir Úlfar Inga og frumflutningur á...
30.01.2015 - 14:52

Myrkir í Víðsjá

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í dag og stendur yfir í þrjá daga með alls 22 viðburðum, tónleikum, vinnustofum og fyrirlestrum.
29.01.2015 - 11:35