Mynd með færslu

Mörk mannskepnunnar

Hvað erum við? eða Hver erum við? Í þessum þætti verður fjallað um ævi og störf þýska fræðimannsins Helmuth Plessner. Hann var einn af merkustu fræðimönnum Þýskalands á síðustu öld og einn upphafsmanna svokallaðrar heimspekilegrar mannfræði. Þau fræði skoða manninn í þverfaglegu ljósi og leita svara við spurningunni "Hvað er maðurinn". Þátturinn byggir á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes