Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 29. maí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Eðlilegt að fólk greiði lágan auðlegðarskatt“

Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir lögfestingu hægri stefnunnar á Íslandi með lækkun skatta og sveltistefnu gagnvart innviðum landsins, velferðar- og menntakerfi. Rétt sé og eðlilegt að þeir ríku greiði meiri skatta til samfélagsins, lágan auðlegðarskatt...
26.05.2017 - 11:54

Nógu margir ferðamenn fyrir lestarrekstur

Ferðamenn sem koma hingað til lands eru nú þegar orðnir það margir að þeir standa undir kostnaði við lest á milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Þetta segir Runólfur Ágústsson sem unnið hefur að undirbúningi og könnun á rekstri...
26.05.2017 - 07:58

„Bylting í farvatninu“

Við stöndum frammi fyrir byltingu verslunarhátta á Vesturlöndum. Koma bandarísku keðjunnar Costco til Íslands er eitt merki um það sem er að gerast. En meginbreytingin felst í netvæðingu verslunarinnar. „Það er ábyggilega enn ein byltingin í...
24.05.2017 - 12:48

Innbyggð skekkja og breytt hegðun ferðamanna

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir margt skýra misræmi milli opinberra talna um fjölgun ferðamanna og fjölda gistinátta. Þar á meðal sé innbyggð skekkja í talningu ferðamanna en sennilega ráði aðrir þættir meiru um misræmið. Þar á meðal...
24.05.2017 - 08:13

„Merkileg tímamót í íslenskum sjávarútvegi“

Óhætt er að segja að hagkerfi heimsins standi frammi fyrir miklum áskorunum, að takast á við breytingar sem fylgja gervigreind og aukinni sjálfvirkni. Mannshöndin verður óþörf víða á hefðbundnum vinnustöðum. Hvernig ætla íslenskt menntakerfi og...

„Flugmóðurskip með lík í lestinni“

Rekstrarlegar forsendur fyrir tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu geta ráðist að verulegu leyti í næsta mánuði þegar Yfirfasteignamatsnefnd skilar úrskurði sínum um hversu há fasteignagjöld húsið eigi að greiða. Áralöng deila hefur staðið við ríkið...
24.05.2017 - 08:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Málefni dagsins og framtíðarsýnin
26/05/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Bylting í verslunarháttum
24/05/2017 - 06:50