Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 24. apríl 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Íslensk kona opnaði tangóstað í Buenos Aires

Helen Halldórsdóttir réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hún opnaði eigin tangóstað í sjálfri Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, sem stundum er kölluð „Mekka tangósins“.
21.04.2017 - 10:46

Skattahækkunin á að hægja á fjölgun ferðamanna

Hækkun virðisaukaskatts á fyrirtæki í ferðaþjónustu, úr 11 prósentum í 24 prósent, er ætlað að stemma stigu við stríðum straumi ferðamanna til landsins. Þetta segir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar. Þrátt fyrir hávær mótmæli...
21.04.2017 - 10:14

Ófyrirsjáanlegustu forsetakosningar í áratugi

Augu heimsins beinast að Frakklandi á næsta sunnudag, en þá ganga Frakkar að kjörborðinu í fyrri umferð forsetakosninga, sem kallaðar hafa verið þær ófyrirsjáanlegustu og mest spennandi í Frakklandi í áratugi. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum má...
18.04.2017 - 10:53

Hernaðarleg umsvif aukast

Fjármálaáætlun ríkisstjórnar ber þess merki að NATO-ríkin vilja bregðast við auknum umsvifum Rússa á norðurslóðum með meiri viðveru á Keflavíkurflugvelli. Þau Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Steinunn Þóra Árnadóttir,...
12.04.2017 - 11:55

Flug milli Akureyrar og Keflavíkur vinsælt

Flug milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í lok febrúar og hefur gengið vel. Farþegum á Akureyrarflugvelli fjölgaði í mars um 23% frá því í sama mánuði í fyrra. Þeir voru 18.500 talsins, fleiri en í nokkrum sumarmánuðinum í fyrra. „Þetta er...
11.04.2017 - 10:31

„Þeir skulu bara fara að byrja að taka ábyrgð“

Flokkur fólksins undirbýr málssókn gegn ríkinu vegna þess sem hann telur ólögmæta afturvirka skerðingu á lífeyrisgreiðslum Tryggingastofnunar. Inga Sæland, formaður flokksins, sagði í Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að málið verði höfðað fyrir hönd...
11.04.2017 - 09:19

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Voðaverk lamar kosningabaráttuna í Frakklandi
21/04/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

65 milljónir á vergangi í heiminum
19/04/2017 - 06:50