Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 27. febrúar 2017 | KL. 06:50

Þarf dirfsku til að leysa húsnæðisvandann

Húsnæði er auðvitað afgerandi þáttur í velferð fólks. Nú er margt ungt fólk illa sett vegna skorts á heppilegu húsnæði á viðráðanlegu verði. Aðstæður eru erfiðar. Það hefur ekki verið hugað nógu vel að því á síðustu árum að hafa nægt framboð og...
24.02.2017 - 10:49

Ekki lengur öruggir „skaffarar“ fisks

Friðleifur Friðleifsson yfirmaður sölu frystra afurða hjá Iceland Seafood segir að áhrif sjómannaverkfallsins á markaðssetningu og sölu íslensks fisks séu ekki komin í ljós. Hann segir að ímynd Íslands sem öruggs seljanda fisks hafi beðið hnekki.
23.02.2017 - 09:56

Vígi Verkamannaflokksins gætu fallið

Tvennar aukakosningar fara fram á Englandi í dag, í Stoke og Copeland, sem hafa verið traust vígi Verkamannaflokksins. Nú eru miklar líkur á að flokkurinn tapi og staða formannsins versni enn. Breski Sjálfstæðisflokkurinn, UKIP, sækir mjög á, en við...
23.02.2017 - 09:31

Verðum að breyta okkur sjálfum

Kosið verður til þýska þingsins í haust og meðal helstu kosningamála verður vafalaust móttaka flóttamanna. Þetta mál kemur við kviku Þjóðverja, sem í ljósi sögunnar eru viðkvæmir fyrir tali um útlendingahatur. Í nýlegri þýskri bók er fjallað um það...
22.02.2017 - 11:39

Segir meira fást fyrir langtímaleigu

Eygló Harðardóttir, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi húsnæðismálaráðherra segir að  til þess að leysa vanda á húsnæðismarkaði til skamms tíma þurfi að horfa til þeirra íbúða sem þegar séu til og séu margar í skammtímaleigu til ferðamanna.
22.02.2017 - 09:48

Þarf að koma fyrr að lausn vinnudeilna

Nýafstaðin sjómannadeila er sú lengsta hérlendis frá stofnun embættis Ríkissáttasemjara 1980, stóð í sex ár. Bryndís Hlöðversdóttir, Ríkissáttasemjari, ræddi lærdóminn af þessari löngu vinnudeilu á Morgunvaktinni á Rás 1. „Við eigum að koma þessum...
21.02.2017 - 10:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

24/02/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

23/02/2017 - 06:50