Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 28. júlí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Heimskasta orrusta fyrri heimsstyrjaldarinnar

Heimsglugginn með Boga Ágústssyni var eins og venjulega á fimmtudagsmorgnum á Morgunvaktinni á Rás 1. Að þessu sinni var m.a. rætt um heimsókn Pútíns til Helsinki í tilefni af 100 ára sjálfstæðisafmæli Finnlands og vanda sænsku stjórnarinnar þar sem...
27.07.2017 - 10:41

„Heiðarlegasta íþrótt mannsins“

Áhugi á bardagaíþróttum skýrist af því að þetta eru heiðarlegustu íþróttir sem hægt er að stunda, segir formaður Mjölnis. Hann segir blandaðar bardagaíþróttir eða MMA ekki hættulegri en margar aðrar íþróttir og vel sé fylgst með öryggi og heilsu...
21.07.2017 - 10:50

Erfðasýni gætu skýrt faðerni Hans Jónatans

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns sem einskonar aldarspegil, breiðgötu inn í þrælaheiminn á átjándu og nítjándu öld,“ sagði Gísli Pálsson, mannfræðingur, á Morgunvaktinni á Rás 1 um bók sína Hans Jónatan – Maðurinn sem stal...
20.07.2017 - 11:10

Trump og sannleikurinn

Það kemur vart á óvart lengur þegar leitt er í ljós að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fari frjálslega með staðreyndir, fari með fleipur, skrökvi. Bogi Ágústsson rakti dæmi um þetta á Morgunvaktinni á Rás 1, og hvernig elsti sonur hans, Donald...
20.07.2017 - 09:46

Íslendingar hafa ekki skráð fornleifar sínar

Ísland, eitt norrænna ríkja, hefur ekki skráð fornleifar sínar og er eitt fárra landa Evrópu sem ekki hafa unnið þessa grundvallarvinnu. Þetta kom fram hjá Kristínu Huld Sigurðardóttur, forstöðumanni Minjastofnunar á Morgunvaktinni á Rás 1. Hún...
19.07.2017 - 11:30

„Það er þjóðarskömm að skattleggja fátækt“

Fjölmennur fundur gegn fátækt og óréttlæti var haldinn í Háskólabíó á laugardaginn síðasta. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var helsti hvatamaður sumarþings Flokks fólksins og setti það. Margir þekktir baráttumenn fyrir bættum kjörum...
18.07.2017 - 11:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Ólga í sænskum stjórnmálum og heimskasta orrusta fyrra stríðs.
27/07/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Sporna þarf við útbreiðslu skógarkerfils.
26/07/2017 - 06:50