Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson fylgir hlustendum inn í daginn, skýrir baksvið frétta og ræðir við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 06:50

Tekjuhærri hópar fengu 86% af 72 milljörðum

Tekjuhæstu tíu prósent þjóðarinnar fengu 30% af skuldaniðurfærslu síðustu ríkisstjórnar, eða um 22 milljarða króna. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir það fráleitt, á meðan að fátækt fólk hafi setið eftir.
20.01.2017 - 09:56

„Austurland er segullinn“

Austurland er vannýtt í ferðaþjónustunni. Unnið er markvisst að því að auka áhuga ferðaþjónustufólks og ferðamanna sjálfra á því sem fjórðungurinn hefur að bjóða. María Hjálmarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Austurbrú, sagði frá þessu starfi á...
19.01.2017 - 10:20

Óvissuástand vegna Trumps

Síðasti starfsdagur Baracks Obama í embætti forseta Bandaríkjanna er runninn upp. Á morgun sver Donald Trump eið sem 45. forseti þessa áhrifamesta ríkis heims. En óhætt er að segja að valdataka hans skapi óvissu um gang heimsmála. Yfirlýsingar...
19.01.2017 - 08:55

Vilji ráðherra skiptir mestu í neytendamálum

Það ætti að vera neytendum til hagsbóta að málefni þeirra hafi verið flutt frá innanríkisráðuneytinu og yfir í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Þetta segir fyrrum þingmaður Bjartrar framtíðar og nú starfsmaður Neytendasamtakanna. Nýr ráðherra...
18.01.2017 - 12:38

Skoða þarf gjaldtöku á ferðamannaleiðum

Nýr ráðherra ferðamála, nýsköpunar og iðnaðar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gerir ráð fyrir að fjölga þurfi þeim sem sinna ferðamálum í atvinnuvegaráðuneytinu. Hún bendir á að ferðaþjónustan hafi marga snertifleti í kerfinu. „Það ríkir...
17.01.2017 - 10:19

„Höfum ekki efni á því að láta þetta danka“

Björt Ólafsdóttir nýr umhverfisráðherra hyggst kynna skýrslu um loftslagsmál fljótlega eftir að þing kemur saman. Hún segir að stjórnvöld verði að sýna vilja sinn til verka með því að veita fjármunum í aðgerðaáætlun þar sem meðal annars verður...
16.01.2017 - 08:56

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

20/01/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

19/01/2017 - 06:50