Mynd með færslu

Morgan Freeman: Saga guðstrúar

Leikarinn Morgan Freeman ferðast um allan heim og rannsakar hugmyndir trúaðra manna og svör trúarbragðanna við eilífðarspurningum mannkynsins um líf eftir dauðann og tilurð heimsins. Hér er farið í leiðangur og kannað hvernig trúin á guð tengir okkur öll á einn eða annan hátt. Þetta er sagan um okkur og sagan um guð.