Mynd með færslu

Löður

Löðrandi laugardagstónar til að hita upp fyrir kvöldið.
Næsti þáttur: 29. apríl 2017 | KL. 17:02
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Gleði og gaman

Löðrið var á léttum nótum í dag eins og alltaf, alls kyns stuðtónlist og ekki síst óskalögin ykkar. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
22.04.2017 - 19:42

Löðrið um liðna helgi

Löðrið var á sínum stað sl. laugardag þar sem Hulda Geirs skautaði í gegnum fullt af skemmtilegri laugardagstónlist og bauð upp á sérlega stóra sófakartöflu. Hér má sjá lagalistann og hlusta.
18.04.2017 - 14:45

Löðrandi laugardagur

Löðrið var á sínum stað sl. laugardag og þar er tónlistin af léttu gerðinni. Þráinn Árni úr Skálmöld var á línunni vegna útgáfutónleikanna þá um kvöldið og Hulda mælti með góðu bíó í sófakartöflu dagsins. Hér má hlusta á þáttinn og skoða lagalistann...
11.04.2017 - 16:24

Krydduð blanda

Lagalistinn í Löðrinu í dag var hæfilega blandaður og vel kryddaður, m.a. af Spice Girls sem munu víst aldrei snúa aftur. Sófakartaflan, ofursmellurinn og aðrir fastir liðir á sínum stað. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
18.03.2017 - 19:37

Áframhaldandi upphitun fyrir Söngvakeppnina

Við héldum áfram að hita upp fyrir Söngvakeppnina í Löðri dagsins, heyrðum lögin sex sem flutt verða í kvöld og slógum á þráðinn vestur í Háskólabíó þar sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var á línunni. Sófakartaflan, óskalög hlustenda og...
04.03.2017 - 19:24

Hitað upp fyrir Söngvakeppnina

Söngvakeppnis stemmingin var alls ráðandi á Rás 2 í dag og Löðrið var uppfullt af Euro- og Söngvakeppnisstuði. Við heyrðum öll lögin sem keppa í kvöld, í bland við eldri íslensk Söngvakeppnis- og Eurovison lög. Rúnar Freyr Gíslason var á línunni frá...
25.02.2017 - 19:39

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Löður

22/04/2017 - 17:02
Mynd með færslu

Löður

Löðrið um liðna helgi
15/04/2017 - 17:02