Mynd með færslu

Ljósmóðirin

Blessuð börnin fæðast óháð árstíma og slík er raunin hjá ljósmæður og skjólstæðingum þeirra í fátækrahverfi í austurborg Lundúna árið 1959. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris.