Mynd með færslu

Ljósan

Ný gamanþáttaröð um fyrrverandi lögreglumann sem ákveður að venda kvæði sínu í kross og gerast ljósmóðir. Eins og einhvern gæti grunað reynast fyrstu dagarnir í nýja starfinu honum erfiðir með dramatískum uppákomum og kaldhæðnum tilsvörum samferðafólksins. Leikarar: Darren Boyd, Fay Ripley og Paddy McGuinness.