Mynd með færslu

Listaukinn

Gestir í hljóðstofu spjalla um menningu og listir á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Eggertsson
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bangsavættir, Athafnir og Verksummerki

Það kennir ýmissa grasa af akri listarinnar í Listaukanum á Rás 1. Þar koma við sögu Hallgrímskirkja og fjöll úr Legokubbum, þúsundir bangsa, ljósmyndarar sem hafa skoðað náin skyldmenni sín í nýju ljósi, og fólk sem safnar í gríð og erg...
12.06.2015 - 13:16

MagnusMaria, Hrútar og Söngur vesturfarans

„Mín upphefð kemur að utan“, sagði Kúnstner Hansen í Strompleik Halldórs Laxness. Það má með sanni segja að þessi orð Kúnstner Hansens geti verið yfirskrift þeirra tveggja listviðburða sem gestir Listaukans á Rás 1, laugardaginn 6.júní kl. 17.00,...
05.06.2015 - 14:54

Safnasafnið, myndlistarnemar og Lára Sóley

Gestir Listaukans að þessu sinni heimsóttu Safnasafnið á Svalbarðsströnd og fóru á sýningu hjá útskriftarnemum í Myndlistarskólanum á Akureyri. Bæjarlistarmaður Akureyrar, Lára Sóley Jóhannsdóttir segir frá þeim fjölmörgu verkefnum sem hún er með í...
29.05.2015 - 11:24

Listahátíð 2015, seinni hluti: Danslist

Nýfrumflutt og viðamikil dansverk á Listahátíð, Svartar fjaðrir í Þjóðleikhúsinu og Blæði, Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu, verða vegin og metin í þættinum í dag, laugardaginn 23. maí á Rás 1 kl. 17.00.
22.05.2015 - 15:06

Listahátíð 2015, fyrri hluti: Myndlist

Yfirlýsing skæruliðastúlkna, dansverk á húsvegg og fjölbreyttar myndlistarsýningar eru á dagskrá Listaukans. Gestir þáttarins segja frá upplifun sinni af nokkrum viðburðum sem þegar hafa verið opinberaðir á Listahátíð í ár.
15.05.2015 - 11:00

Endatafl, Verkstæðið og tónar Atla Heimis

Heimur á hverfanda hveli, má segja að sé megin þema í fyrri hluta þáttarins Listaukans á Rás 1, laugardaginn 9.maí kl. 17.00, þar sem gestir þáttarins sem sendir voru út af örkinni til að upplifa list- og menningarviðburði, segja frá hvað þeim...
07.05.2015 - 15:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Viðar Eggertsson

Klippur