Mynd með færslu

Leonard Cohen

Leonard Cohen ólst upp við allsnægtir í einu ríkasta hverfi Norður-Ameríku í Montrealborg. Ættmenni hans ráku stærstu herrafaraverslun Kanada, en hann snéri baki við arfinum og flutti til Grikklands til að gerast skáld, þá til New York til að gerast poppstjarna og endaði í munkaklaustri í Kaliforníu. Í millitíðinni var hann hermaður í Ísrael, meðlimur...
Hlaðvarp:   RSS iTunes