Mynd með færslu

Kvöldsagan: Ilíonskviða

Ilíonskviða fjallar um atburði Trójustríðsins, þegar Akkear (Grikkir) sátu um Trójuborg. Ilíonsborg er annað heiti á Tróju en Ilíos er talinn hafa stofnað borgina. Umsátrið, sem varði í tíu ár, átti sér stað um 1192-1182 f. Kr. og segir kviðan frá atburðum sem áttu sér stað á síðasta ári þess. Erlingur Gíslason leikari kláraði að lesa upp...

Tungumál og formleg einkenni kviðanna

Már Másson Maack ræðir við áhugafólk og fræðimenn um Hómerskviður í menningarþættinum Víðsjá á Rás 1 í tilefni af upplestri á kviðunum í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar.

Grundvallarhugmyndir Hómerskviða

Nú í haust verða Hómerskviður í þýðingu Sveinbjörns Egilssonar lesnar upp hér á Rás 1.

Ilíonskviða í lestri Erlings Gíslasonar

Erlingur Gíslason leikari kláraði að lesa upp Ilíonskviðu Hómers fyrir Rás 1 skömmu áður en hann lést síðastliðið vor. Fyrsti lestur verður á dagskrá í kvöld.