Mynd með færslu

KrakkaRÚV

Næsti þáttur: 26. september 2017 | KL. 18:00

Flöskuskeytið fékk far með forsetanum

Flöskuskeyti Ævars vísindamanns, sem fannst í Færeyjum um helgina, er á leið aftur heim til Íslands. Svo heppilega vildi til að forsetahjónin voru í opinberri heimsókn í Færeyjum og var þeim afhent skeytið við hátíðlega athöfn í skólanum á...
18.05.2017 - 08:30

Krakkar geta kosið sinn forseta

KrakkaRÚV opnar í dag fyrir kosningavef sinn þar sem börn geta látið skoðun sína í ljós með því að kjósa sinn forseta. Verkefnið er unnið í samstarfi við umboðsmann barna og grunnskóla landsins en kynning fer fram í skólum sem taka þátt og geta...
29.05.2016 - 16:27

Söngsnillingar í Kringlunni á öskudag

Fjölmargir krakkar mættu í Kringluna í gær í skemmtilegum búningum og sungu fyrir starfsmenn þar. KrakkaRÚV var með bás í Kringlunni þar sem krakkar gátu sýnt þjóðinni sönghæfileika sína.
11.02.2016 - 09:52