Mynd með færslu

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Næsti þáttur: 28. september 2017 | KL. 22:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sigur Rós í Laugardalshöll 2005

Það stendur mikið til hjá Sigur Rós en sveitin ætlar að vera með ferna tónleika í Eldborg í Hörpu og heljarinnar hátíð samhliða 26.–31. desember sem þeir kalla; Norður og Niður.
22.09.2017 - 09:09

Mammút og Árstíðir og Paul Simon!

Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03

Tónaflóð 2016 aftur!

Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.

Drangey Music Festival 2017

Í Konsert vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað á Drangey Music Festival síðasta laugardagskvöld.
29.06.2017 - 22:46

Airwaves nú og Airwaves 2007

Í Konsert vikunnar heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves 2016 og eina frá því herrans ári 2007.

Humar, Brennivín og dásamlegt pönkrokk

Í Konsert í kvöld heyrum við klassíska tónleika úr upptökusafni Rásar 2- nefnilega tónleika Bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters úr Laugardalshöll fyrir 14 árum síðan.
08.06.2017 - 13:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Konsert

21/09/2017 - 22:05
Mynd með færslu

Konsert

14/09/2017 - 22:05

Facebook