Mynd með færslu

Könglar og kertaljós

Síðan hvenær varð það kappsmál að baka 17 sortir fyrir jólin og gera eftirmynd af alþingishúsinu úr piparkökudeigi án þess að blikna? Hvernig á að velja jólatré og hvernig á að koma í veg fyrir að að allt barrið falli af ? Má frysta frómas? Af hverju heitir hamborgarhryggurinn þessu nafni og hvernig á að búa til gljáa á hann? Aðventuþættirnir Könglar og...
Hlaðvarp:   RSS iTunes