Mynd með færslu

Kenjar

Útvarpsleikhúsið frumflytur sjö stutt leikverk eftir ritlistarnema við Háskóla Íslands sem samin voru á leikritunarnámskeiði í Meistaranámi í ritlist við Háskóla Íslands undir stjórn Hlínar Agnarsdóttur. Verkin verða flutt í tveimur þáttum. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson.