Mynd með færslu

Jörðin

Önnur þáttaröð af þessum geysivinsæla breska heimildarmyndaflokki með Sir David Attenborough þar sem brugðið er upp svipmyndum af Jörðinni, náttúru hennar og dýrarlífi í áður óséðum gæðum. Áhorfendur eru teknir með í stórkostlegt ferðalag um Jörðina á öllum árstíðum og þeim eru sýnd undur hennar í allri sinni dýrð, meðal annars hrikaleg fjöll og...
Næsti þáttur: 24. apríl 2017 | KL. 20:05

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Jörðin

Planet Earth II
(4 af 6)
17/04/2017 - 19:35

Jörðin

Planet Earth II
(3 af 6)
10/04/2017 - 22:00