Mynd með færslu

Jólin - Með okkar augum

Óvenjulegur hátíðarþáttur fyrir venjulegt fólk. Fólkið úr hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Með okkar augum skoðar allar hliðar jólahátíðarinnar eins og þeim einum er lagið. Þáttagerð annast Andri Freyr Hilmarsson, Eiður Sigurðarson, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Skúli Steinar Pétursson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir undir stjórn Elínar...