Mynd með færslu

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum í Hörpu 17. desember. Á efnisskrá: Jólaforleikur eftir Hrafnkel Orra Egilsson. Sleðaferðin eftir Leroy Anderson. Blómavalsinn eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Dansaðu vindur eftir Peter Grönvall. Sígildir jólasöngvar. Fram koma kórar úr Langholtskirkju, Bjöllukór...

Jólatónleikar Sinfóníunnar

Á jólatónleikum Sinfóníunnar er hátíðleikinn í fyrirrúmi og þar eiga sígildar jólaperlur fastan sess, en tónleikunum verður útvarpað á Rás 1 á öðrum degi jóla kl. 16.05.