Mynd með færslu

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur

Hljóðritun frá tónleikum í Norðurljósasal Hörpu 18. desember. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Georg Friedrich Händel og Carl Philipp Emanuel Bach. Einsöngvari: Kristinn Sigmundsson. Einleikari og stjórnandi: Jory Vinikour semballeikari.