Mynd með færslu

Jean Jacques Rousseau - þriggja alda minning

Um þessar mundir eru þrjár aldir frá því að Jean-Jacques- Raousseau fæddist, einn frægasti og áhrifamesti rithöfundur á síðari öldum. Af því tilefni verða fluttir á Rás 1 á sunnudögum , þrír þættir um ævi hans og verk sem Pétur Gunnarsson hefur tekið saman, 27. maí, 3, og 10. júní klukkan 10.15.
Hlaðvarp:   RSS iTunes