Mynd með færslu

Jazzhátíð Reykjavíkur

Beinar útsendingar frá tónleikum Jazzhátíð Reykjavíkur. Umsjón: Pétur Grétarsson.

Fred Hersch tríóið á Jazzhátíð

Tónleikar Fred Hersch tríósins í Eldborgarsal Hörpu, sem fram fóru á Jazzhátíð 12. ágúst. Með píanóleikaranum Fred Hersch leika John Hebert á kontrabassa og Eric McPherson á trommur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
12.08.2017 - 20:20
Mynd með færslu

Melismetiq á Jazzhátíð

Bein útsending frá tónleikum hljómsveitarinnar Melismetiq í Eldborgarsal Hörpu. Hljómsveitina skipa Ari Bragi Kárason á trompet, Shai Maestro á píanó, Rick Rosato á bassa og Arthur Hnatek á trommur.
12.08.2017 - 17:34

Bein útsending frá Jazzhátíð í kvöld !

Rás 1 sendir út beint frá Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld kl 19. Jónsson og More tríóið flytur músík af nýútkominni plötu sinni - No Way Out, og Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari kynnir nokkur afbrigði af tríóum sínum, en hann hefur nýverið gefið út...
13.08.2015 - 14:24

Jazzhátíð Reykjavíkur 2015

Jazzhátíð Reykjavíkur er nú er haldin í tuttugasta og sjötta sinn, en hátíðin stendur yfir í Hörpu dagana 12. til 16. ágúst.
12.08.2015 - 10:59

Þættir í Sarpi