Mynd með færslu

Jamaica kráin

Búningadrama í þremur hlutum frá BBC. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Daphne Du Maurier og fjalla um unga konu sem flytur heim til frænku sinnar og frænda þar sem hún upplifir vofeiflega atburði.