Mynd með færslu

Ísprinsessan

Þáttur um skrif Camillu Läckber sem er vinsæll sænskur spennusagnahöfundur. Tvær bóka hennar hafa verið þýddar á íslensku og er sú þriðja á leiðinni. Sænska sjónvarpið vinnur nú að gerða þátta byggðum á bókum camillu. Í þættinum er tekið viðtal við Camillu, en hún kom hingað sl. vor. Þá segir frændi hennar íslenskur, Þorsteinn Jónsson frá tengslum síum við...
Hlaðvarp:   RSS iTunes