Mynd með færslu

Íslendingar hitta Shakespeare

Leikhefð Íslendinga er ekki löng og varla er hægt að segja að þeir hafi haft nokkur kynni af enska leikritaskáldinu Shakespeare fyrr en komið var fram á 19. öld. Í þættinum „Íslendingar hitta Shakespeare“ á gamlársdag verður fjallað um fyrstu kynni Íslendinga af skáldinu. Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson nefna Shakespeare í bréfum á fyrri...