Mynd með færslu

Innrásin í Grjótaþorpið

Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. Ungir Fransmenn settust þarna að tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Innrásin í Grjótaþorpið

Raddir í veggjum húsa
(3 af 3)
09/09/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Innrásin í Grjótaþorpið

Frakki á flótta
(2 af 3)
02/09/2017 - 10:15